Sögustundir fyrir 3-7 ára

Zeta er skemmtilegt vera sem býr á bókasafninu... og hún mun aðstoða barnabókaverðina við að kynna heim bókasafnins fyrir yngstu kynslóðinni. Í heimsókninni spjöllum við um hvernig staður bókasafnið er, hvað það hefur upp á að bjóða og svo lesum við auðvitað upp úr skemmtilegri bók.