Námskeið um meðferð bóka

Mikilvægt er að kenna börnum að bera virðingu fyrir bókum og öðrum safnkosti sem fenginn er að láni. Við tökum á móti hópum og förum yfir þau atriði sem skipta máli á lifandi og skemmtilegan hátt. 

Hægt er að bóka námskeið fyrir skólahópa með því að:

- senda tölvupóst á fraedsla@borgarbokasafn.is
- hringja á staðinn

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is