Fjölskyldustundir

Fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu*English below*

Við tökum vel á móti fjölskyldum með börn á öllum aldri. Við bjóðum upp á fjölskyldustundir þar sem við leggjum áherslu á notalega samveru, leik, lestur og spjall. Öðru hverju er boðið upp á skipulagða fræðslu sem tengist uppeldi og umönnun ungbarna. Þar skapast gott tækifæri til að kynnast öðrum foreldrum og skiptast á sögum um lífið og tilveruna. Mikið er til af forvitnilegum og fræðandi bókum og tímaritum sem tengjast uppeldi og umönnun ungbarna sem hægt er að grípa með sér í leiðinni.

Og svo er auðvitað alltaf heitt á könnunni!

Fjölskyldustundir Borgarbókasafnsins 2020: 

Menningarhús Grófinni
Alla fimmtudaga 10:30 - 11:30 

 

Family Get-Togethers 2020

Grófin Culture House 
Thursdays 10:30 - 11:30

We invite families with children who have not yet entered preschool to join us for weekly get-togethers at Reykjavik City Library, Tryggvagata 15.

Older children are also welcome but the event is designed for infants and toddlers. We encourage families to come and let their children play together and meet other kids!

Free entry, everyone is welcome.

 

Contact:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir,
verkefnastjóri barnastarfs/ project manager
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is