Rauð epli , skreytt með hvítum sykri.

Information about the event

Time
13:00 - 15:00
Price
Free
Target
Everyone
Language
íslenska
Arts & Crafts

Sykurskreytt jólaepli

Sunday December 14th 2025

Rauð epli verða jafnvel ennþá jólalegri, fallegri og bragðbetri þegar þau eru skreytt með sykri. Tilvalið að hafa þau til skrauts í nokkra daga og borða svo með jólabros á vör. Efniviðurinn er einfaldur og allir geta lært kúnstina að skreyta epli með sykurmynstrum. 

Eigum saman notalega stund á aðventu.

Efni og áhöld á staðnum

 

Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, deildarbókavörður
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is | 411 6250