Information about the event

Time
17:30 - 18:30
Price
Free
Target
Adults
Literature
Talks & discussions

Leshringur Hrútakofinn

Wednesday December 7th 2022

Fundir hjá Hrútakofanum fara fram fyrsta miðvikudag í mánuði kl. 17:30-18:30 á Borgarbókasafni Spönginni 2. hæð.

 

Þessi leshringur er ætlaður karlmönnum sem vilja deila sinni lestrarreynslu og kynnast nýju lesefni.  
Á hverjum fundi kemur hópurinn sér saman um ákveðið lestrarþema. Meðlimir velja sér síðan sjálfir bók sem fellur að þeim ramma og kynna hana fyrir hópnum á næsta fundi.

Fundir í Hrútakofanum framundan:
7. september
5. október
2. nóvember
7. desember

 

Umsjón með hópnum og frekari upplýsingar: Gunnar Þór Pálsson
Skráning: hrutakofinnleshringur@gmail.com