Julian Clary: Bold fjölskyldan.
  • Book

Bold fjölskyldan. (Icelandic)

By Julian Clary (2018)
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Series
Bold fjölskyldan
Bold fjölskyldan býr í venjulegu húsi í ósköp venjulegu úthverfi - en hún er fjarri því að vera venjuleg fjölskylda... Frú Bold hannar skringilega hatta úr eggjakössum og kjúklingabeinum. Herra Bold er mikill brandarakall sem af einhverri ástæðu sýnir ruslatunnum nágrannanna sérstakan áhuga. Bobbý er kátur krakki, hann er sífelt á harðahlaupum þegar hann er ekki að naga sundur stóla og borð. Bettý erltir bróður sinn á röndum og rekur annað slagið upp skringilegan hneggjandi hlátur. Já, Bold-fjölskyldan er fjarri því að vera venjuleg og hún á ser ótrúlegt leynarmál. Hvað skyldi það nú vera?
Rate this