Gunnar Helgason: Pabbi prófessor.
  • Book

Pabbi prófessor. (Icelandic)

By Gunnar Helgason (2016)
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Nú stefnir allt í vitleysu heima hjá Stellu og fjölskyldu hennar. Á ísskápnum hangir langur listi yfir allt sem þarf að gera fyrir jólin og verkstjórinn er enginn annar en pabbi prófessor! Það er ekki séns að þetta náist! Pabbi prófessor er framhald verðlaunabókarinnar Mamma klikk! sem sló rækilega í gegn hjá lesendum á öllum aldri og hlaut m.a. Íslensku bókmenntaverðlaunin. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this