• Book

Ljóð 1954-2004. (Icelandic)

Add to list

Your lists

Close
Reserve
Útgáfa þessi sætir tíðindum þar sem hér er um heildarsafn útgefinna ljóða hins dáða Nóbelsskálds að ræða. Tomas Tranströmer er einn sárafárra sænskra rithöfunda sem hafa haft áhrif á bókmenntir heimsins. Mikilsháttar skáld um víða veröld hafa orðið fyrir djúpum áhrifum af list hans. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this