Astrid Lindgren: Á Saltkráku.
  • Book

Á Saltkráku. (Icelandic)

By Astrid Lindgren (2002)
Add to list

Your lists

Close
Reserve
Eyjan Saltkráka í sænska skerjagarðinum er sannkallað ævintýraland. Sumar eitt kemur þangað til dvalar fimm manna fjölskylda, faðir og fjögur börn hans. Ekkert þeirra hafði komið til Saltkráku áður enda voru þau afar eftirvæntingarfull. Sumarið sem beið þeirra reyndist ólíkt öllu sem þau höfðu áður kynnst og aldrei á ævinni hafði þeim liðið eins vel. Á Saltkráku kom fyrst út á íslensku árið 1979 og var síðar lesin í útvarp við miklar vinsældir. (Heimild: Bókatíðindi)
Rate this