Bókmenntafréttabréf Borgarbókasafnsins

Í bókum er þetta helst! 

Ertu áskrifandi að bókmenntabréfinu okkar? Við sendum reglulega út troðfullt fréttabréf af skemmtilestri: bókalistum til innblásturs, umfjöllunum og samantektum og boðum á spennandi bókmenntaviðburði. Skráðu þig hér! 

Viltu benda okkur á eitthvað eða segja frá bók sem hefur farið fram hjá okkur? Gakktu í Bókaklúbb Borgarbókasafnsins, sérlegan hóp fyrir bókelska á Facebook eða sendu línu á sunna.dis.masdottir@reykjavik.is