Barnamenningarhátíð 9.-14. apríl

Barnamenningarhátíð 2018

Á Borgarbókasafninu verður margt skemmtilegt um að vera á Barnamenningarhátíð í Reykjavík 9.-14. apríl 2019 og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Ævintýrahöllin verður í samstarfi við Borgarbókasafnið helgina 13.-14. apríl og verður hún haldin í Gerðubergi í ár.

Ævintýrahöllin í Gerðubergi

Þriðjudagur 9. apríl
15:00-16:30 Ritsmiðja á vegum Markúsar Efraím
17:00-17:45 Samsöngstónleikar

Miðvikudagur 10. apríl
9:00-10:00 Kynslóðir mætast 
10:00-11:00 Sögustund með rithöfundi
14:00-15:00 Furðuleikhúsið Sóla og sólin
13:30-15:00 Opnun á myndlistarsýningu leikskólabarna

Fimmtudaginn 11. apríl
9:00-10:00 Kynslóðir mætast
15:00-16:00 Sýning ritlistaskólans opnuð + upplestur

Föstudaginn 12. apríl
9:00-10:00 Kynslóðir mætast
9:15-12:00 Móðir mín í kví kví, tvennir tónleikar
13:00-14:30 Jazzpúkar bregða á leik
16:00-17:00 Tónar unga fólksins
 
Laugardaginn 13. apríl
10:00-10:45 Fjölskyldujóga
10:00-17:00 Með sól í hjarta, myndlistarsýning
11:00-12:00 Sóla og sólin
11:30-12:00 Upplestur
12:00-12:30 LHÍ. Hreyfing/dansan í gegnum ævintýri
13:00-13:35 LHÍ, Hreyfing/dansað í gegnum ævintýri
13:00-13:45 Stimpilsmiðja
13:00-14:00 Blaðrarinn: Blöðrudýrasmiðja
13:00-14:00 Heimsálfar: Sögustund á spænsku
13:00-15:00 Baukað og braskað á tilraunaverkstæðinu
13:00-16:00 Vættir og óvættir: Grímusmiðja
13:30-15:30 SPOR: Gagnvirk danssýning
13:30-15:30 Hjólalistir BMX brós
14:00-14:30 Björt í Sumarhúsum
14:00-14:45 Hvísluleikur með teikningum
14:00-15:00 Heimsálfar: Sögustund á litháísku
15:00-15:30 Jazzpúkar bregða á leik
15:30-17:00 Hringleikur: Sirkussýning og smiðja
15:00-15:45 Endurleikum fræg málverk
 
Sunnudagur 14. apríl
10:00-10:45 Fjölskyldujóga
10:00-17:00 Með sól í hjarta, myndlistarsýning
11:00-13:00 Hjólaævintýri um Breiðholt
11:30-12:00 Upplestur
12:00-12:35 LHÍ Listasmiðja og brúðuleikhús
13:00-13:35 LHÍ Listasmiðja og brúðuleikhús
13:00-13:40 Flautufjör með Flautukerunum
13:00-14:00 Blöðrudýrasmiðja
13:00-14:00 Heimsálfar: Sögustund á filippseysku
13:00-15:00 Baukað og braskað á tilraunaverkstæðinu
13:00-16:00 Dýradagurinn: Grimugerðarsmiðja
14:00-15:00 Dans og sprikl fyrir alla fjölskylduna
14:00-15:00 Tröll: Brúðugerðarsmiðja
14:00-15:30 Krakkakarókí
15:30-16:00 Emmsjé Gauti
16:00-17:00 Krakkareif

Borgarbókasafnið Árbæ
Sýningin þau vilja lifa

Borgarbókasafninu Grófinni

Fimmtudaginn 11. apríl
17:15-17:45 Myndbandsverkið Abba-labba-lá

Sunnudaginn 14. apríl kl.
13.00-15:00  Leiksýning og kastalagerð

Borgarbókasafninu Spönginni

Laugardaginn 13. apríl
13.00-14.00  Jazzpúkar bregða á leik