Íslensku þýðingaverðlaunin

Bandalag þýðenda og túlka hefur frá árinu 2005 veitt verðlaun á degi bókarinnar, 23. apríl, fyrir íslenska þýðingu á erlendu skáldverki.

2015

Tilnefningar:
Gyrðir Elías­son: List­in að vera einn eftir Shunt­aro Tanikawa
Her­dís Hreiðars­dótt­ir: Út í vit­ann eftir Virg­inia Woolf
Her­mann Stef­áns­son: Upp­finn­ing Mor­les eftir Ad­ol­fo Bioy Casares
Jón St. Kristjáns­son: Náðar­stund eftir Hannah Kent
Silja Aðal­steins­dótt­ir: Lífið að leysa eftir Alice Mun­ro

2014

Ingunn Ásdísardóttir: Ó – Sögur um djöfulsskap eftir Carl Jóhan Jensen
 
Tilnefningar:
Ingunn Ásdísardóttir: Ó – Sögur um djöfulsskap eftir Carl Jóhan Jensen

María Rán Guðjónsdóttir: Rödd í dvala – La voz dormida eftir Dulce Chacón

Njörður P. Njarðvík: Ljóð 1954-2004 eftir Tomas Tranströmer
Rúnar Helgi Vignisson: Sem ég lá fyrir dauðanum eftir William Faulkner
Stefán Steinsson: Rannsóknir – Iεtopiai eftir Heródótus frá Halikarnassus
 

2013

Kristín Guðrún Jónsdóttir: Svarti sauðurinn og aðrar fabúlur eftir Augusto Monterroso
 
Aðrar tilnefningar:
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson: Hjaltlandsljóð
Sigrún Árnadóttir: Sá hlær best sagði pabbi eftir Gunillu Bergström
Sigurður Karlsson: Ariasman eftir Tapio Koivukari
Þórdís Gísladóttir: Allt er ást eftir Kristian Lundberg
 

2012

Gyrðir Elíasson: Tunglið braust inn í húsið eftir ýmsa höfunda
 
Aðrar tilnefningar:
Bjarni Jónsson: Andarsláttur eftir Hertu Müller
Hermann Stefánsson: Fásinna eftir Horacio Castellanos Moya
Jón St. Kristjánsson: Reisubók Gúllivers eftir Jonathan Swift
Pétur Gunnarsson: Regnskógarbeltið raunamædda eftir Claude Lévi-Strauss
 
 

2011

Erlingur E. Halldórsson: Gleðileikurinn gudómlegi eftir Dante Alighieri
 
Aðrar tilnefningar:
Atli Magnússon: Silas Marner eftir George Eliot
Erlingur E. Halldórsson: Njörður P. Njarðvík: Vetrarbraut eftir Kjell Espmark
Óskar Árni Óskarsson: Kaffihús tregans eftir Carson McCullers
Þórarinn Eldjárn: Lér konungur eftir William Shakespeare
 

2010

Kristján Árnason: Ummyndanir eftir Ovid
 
Aðrar tilnefningar:
Elísa Björg Þorsteinsdóttir: Málavextir eftir Kate Atkinson
Guðbergur Bergsson: Öll dagsins glóð, safn portúgalskra ljóða 1900 - 2008
María Rán Guðjónsdóttir: Kirkja hafsins eftir Ildefonso Falcones
Sigurður Karlsson: Yfir hafið og í steininn eftir Tapio Koivukari
 

2009

Hjörleifur Sveinbjörnsson: Apakóngur á Silkiveginum. Sýnisbók kínverskrar frásagnarlistar frá fyrri öldum
 
Aðrar tilnefningar:
Árni Óskarsson: Nafn mitt er rauður eftir Orhan Pamuk
Guðrún Vilmundardóttir: Í þokunni eftir Philippe Claudel
Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir: Svo fagurgrænar og frjósamar. Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska lýðveldinu
Sölvi Björn Sigurðsson: Árstíð í helvíti eftir Arthur Rimbaud
 

2008

Eiríkur Örn Norðdahl: Móðurlaus Brooklyn eftir Jonathan Laethem
 
Aðrar tilnefningar:
Friðrik Rafnsson: Brandarinn eftir Milan Kundera
Jón Kalman Stefánsson: Loftskeytamaðurinn eftir Knut Hamsun
Sigrún Kr. Magnúsdóttir: Módelið eftir Lars Saabye Christensen
Sigurður Pálsson: Skíðaferðin eftir Emmanuel Carrère
 

2007

Silja Aðalsteinsdóttir: Wuthering Heights eftir Emily Brontë
 
Aðrar tilnefningar:
Atli Magnússon: Nostromo eftir Joseph Conrad
Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson: Umskiptin eftir Franz Kafka
Fríða Björk Ingvarsdóttir: Dætur hússins eftir Michèle Roberts
Kristian Guttesen: Brekkan eftir Carl Frode Tiller
 

2006

Rúnar Helgi Vignisson: Barndómur eftir J. M Coetzee
 
Aðrar tilnefningar:
Hallberg Hallmundsson: Báturinn langi eftir Stanley Kunitz
Guðrún H. Tulinius: Hæðir Machu Picchu eftir Pablo Neruda
Hjalti Kristgeirsson: Kertin brenna niður eftir Sándor Márai
Anna María Hilmarsdóttir: Flugdrekahlauparinn eftir Khaled Hosseini:
 

2005

Ingibjörg Haraldsdóttir: Fjárhættuspilarinn eftir Fjodor Dostojecskí
 
Aðrar tilnefningar:
Árni Óskarsson: Vernon G. Little eftir DBC Pierre
Geirlaugur Magnússon: Lágmynd eftir Tadeusz Rózewicz
Hjalti Kristgeirsson: Örlögleysi eftir Inre Kertész
Sigurður A. Magnússon: Snjórinn á Kilimanjaró eftir Ernest Hemingway