Leshringurinn Sólkringlan

  • Bækur og gleraugu

Leshringurinn Sólkringlan hittist þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni. Á haustönn 2017 verða lesnar bækur eftir norræna höfunda sem sækja Bókmenntahátíð í Reykjavík heim. Sjá nánar um hátíðina hér.

Eftirfarandi bækur verð lesnar og teknar fyrir:

21. september: Krattaskrattar eftir Anne-Cathrine Riebnitzsky 
19. október: Yfir hafið og í steininn eftir Tapio Koivukari
17. nóvember: Hafbókin eftir Morten Strøksnes
15. desember: Allt sem ég man ekki eftir Jonas Hassen 

Skráning í leshringinn Sólkringluna

Ruslpóstvörn
Leystu þetta dæmi áður en þú sendir til þess að forða okkur frá ruslpósti.
4 + 8 =
.