Viltu læra að tálga? - FULLBÓKAÐ

Viltu læra að tálga?

Viltu læra að tálga?

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni
Laugardaginn 19. janúar 13:00-15:00

ÞVÍ MIÐUR ER ORÐIÐ FULLBÓKAÐ EN HÆGT ER AÐ SKRÁ SIG Á BIÐLISTA

* * *

Bjarni Þór Kristjánsson kennir réttu tökin við að tálga í Spöng.                          

Tvö námskeið eru í boði fyrir börn á aldrinum 6-12 ára.
Það fyrra er kl 13:00 og það seinna kl. 14:00.

Yngri en 9 ára verða að koma í fylgd með fullorðnum.
Takmarkaður fjöldi. Skráning nauðsynleg.
Efni og verkfæri á staðnum.

Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á sigrun.antonsdottir [at] reykjavik.is

Ókeypis þátttaka og frítt kaffi í boði í betri stofunni, en skráning er nauðsynleg.

 

* * *

ÞVÍ MIÐUR ER ORÐIÐ FULLBÓKAРEN HÆGT ER AÐ SKRÁ SIG Á BIÐLISTA

 

Nánari upplýsingar veitir:

Sigrún Antonsdóttir, deildarbókavörður
Netfang: sigrun.antonsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411-6230 og 411-6237

 

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 19. janúar 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

15:00