VETRARFRÍ | Vísindasmiðjan

Vísindasmiðjan

Vísindasmiðja | Kynnist undrum vísindanna

Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi; Salurinn Berg
Mánudaginn 25. febrúar kl. 14-16

Vísindasmiðja Háskóla Íslands býður gestum og gangandi að koma og kynnast undrum vísindanna í fróðlegri og skemmtilegri stund.

Vísindasmiðja Háskóla Íslands var opnuð vorið 2012. Markmið smiðjunnar er að efla áhuga ungmenna á vísindum og fræðum með gagnvirkum og lifandi hætti og styðja þannig við kennslu á sviði náttúru- og raunvísinda. 

Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Natalie Colceriu, deildarbókavörður,  NatalieJC [at] reykjavik.is,   411 6250

Dagsetning viðburðar: 

mánudagur, 25. febrúar 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

16:00