Vetrarfrí | Bíó í barnadeildinni

Bíó

VETRARFRÍ | Bíó í barnadeildinni

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Tryggvagötu 15
Mánudaginn 25. febrúar, kl. 14-15:30

 

Það verður slappað af í vetrarfríinu í Grófinni þegar við skellum teiknimynd í tækið og látum fara vel um okkur í sögustundarherberginu í barnadeildinni. 

Allir velkomnir!

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
Netfang: ingibjorg.osp.ottarsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411 6100

Dagsetning viðburðar: 

mánudagur, 25. febrúar 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

15:30