Tilefningar til Fjöruverðlaunanna

Fjöruverðlaunin

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Mánudaginn 3. desember frá kl. 17:00-18:30

Tilkynnt verður um tilnefningar til Fjöruverðlaunanna - bókmenntaverðlauna kvenna í Grófinni. Verðlaunin verða svo veitt á árlegri bókmenntahátíð kvenna - Góugleðinni. Þau eru veitt fyrir barna- og unglingabækur, skáldverk fyrir fullorðna og fræðibækur. Þrjár bækur verða tilnefndar í hverjum flokki. Fjöruverðlaunin voru fyrst veitt árið 2007.

Nánari upplýsingar veitir:
Jón P. Ásgeirsson, verkefnastjóri
jon.pall.asgeirsson [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

mánudagur, 3. desember 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:00

Viðburður endar: 

18:30