Sólkringlan | Förukona í París

Leshringurinn Sólkringlan, Borgarbókasafnið

Leshringurinn Sólkringlan | Förukona í París

Borgarbókasafnið Menningarhús Kringlunni, fimmtudaginn 13 desember kl. 17.30

Leshringurinn Sólkringlan hittist þriðja fimmtudag í mánuði. Haustið 2018 verða lesnar bækur sem tengjast ferðum til og frá Íslandi og fyrri hluta 20. aldar á landinu.

Á aðventunni verður rætt um Förukonu í París, ferðasögu Önnu frá Moldnúpi. Í henni birtist sýn íslenskrar verkakonu á heiminn og sjálfsmynd, konu á jaðri samfélagsins sem tekur sig upp og gerist heimsborgari.

Umsjón:
Guttormur Þorsteinsson, guttormur.thorsteinsson [at] reykjavik.is, s. 411 6204

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 13. desember 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:30

Viðburður endar: 

18:30