Listahátíð | Heimsmynd Söguhrings kvenna

Norræna húsið
Sunnudagur 10. júní kl. 14.00
Á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík

Afhjúpað verður nýtt verk sem byggir á heimsmynd fjölbreytts hóps kvenna. Það er saga á bak við hverja konu - og hvert listrænt tákn þeirra. Kynnist sköpunarferli Söguhrings kvenna þar sem listin er notuð sem sameiginlegt tungumál. Söguhringur kvenna er samstarf Borgarbókasafnsins og Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. 

Nánari upplýsingar veitir:

Kristín R. Vilhjálmsdóttir
kristin.r.vilhjalmsdottir [at] reykjavik.is

 

Dagsetning viðburðar: 

sunnudagur, 10. júní 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

15:30