Leikhúskaffi | Kæra Jelena

Leikhúskaffi | Kæra Jelena

Leikhúskaffi um Kæru Jelenu

Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni
Fimmtudaginn 28. mars kl. 17:30 - 19.00

Borgarbókasafnið í Kringlunni í samstarfi við Borgarleikhúsið býður gestum í leikhúskaffi um leikritið Kæru Jelenu sem frumsýnt verður þann 12. apríl. Unnur Ösp Stefánsdóttir, leikstjóri sýningarinnar, segir gestum frá uppsetningu þess og í kjölfarið verður rölt yfir í Borgarleikhúsið þar sem gestir fá stutta kynningu á leikmynd og annarri umgjörð sýningarinnar.

Í lokin verður kaffigestum boðinn 10% afsláttur af miðum á Kæru Jelenu.

Nánari upplýsingar veitir:
Guttormur Þorsteinsson, bókavörður
guttormur.thorsteinsson [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 28. mars 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:30

Viðburður endar: 

19:00