Krakkahelgar | Páskaföndur

Krakkahelgar | Páskaföndur

Laugardaginn 6. apríl Borgarbókasafninu í Kringlunni kl. 13.30-15.00

Skemmtilegt páskaföndur fyrir börn og fjölskyldur.
Kristín Arngrímsdóttir myndlistarkona leiðbeinir.

Allt efni á staðnum og þátttaka ókeypis.

Allir velkomnir!

Ókeypis þátttaka.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Rut Ragnarsdóttir

rut.ragnarsdottir [at] reykjavik.is 

4116210

 

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 6. apríl 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:30

Viðburður endar: 

15:00