Jólaföndur í Árbæ

jolamynd_fondur

Jólaföndur á safninu

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ

Fimtudaginn 6. desember kl. 15.30-17.00

6. desember verður jólaföndur í árbæ, ókeypis þátttaka og allt efni á staðnum. Tilvalið til að eiga notalega stund og losa sig við jólastressið. Komdu og búðu til eitthvað fallegt með okkur til að skreyta heimilið og að gleðja vini og ættingja í jólastressinu.

Nánari upplýsingar veitir:

Vala Björg Valsdóttir

vala.bjorg.valsdottir [at] reykjavik.is

s. 411 6250

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 6. desember 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

15:30

Viðburður endar: 

17:00