Hinsegin bókmenntir

Hinsegin bókmenntaganga á Hinsegin dögum

Borgarbókasafnið Grófinni, 8. ágúst kl. 19

Nú eru hinsegin dagar í Reykjavík. Ásta Kristín Benediktsdóttir íslenskufræðingur leiðir göngu á vit hinsegin bókmennta í miðborginni.

Gangan er hluti af Kvöldgöngum sem eru í umsjón Borgarbókasafnsins, Listasafns Reykjavíkur og Borgarsögusafns Reykjavíkur.

Dagskrá Kvöldgangna

Facebooksíða Kvöldgangna

Nánari upplýsingar veitir:
Jón Páll Ásgeirsson
jon.pall.asgeirsson [at] reykjavik.is 

Dagsetning viðburðar: 

Miðvikudagur, 8. ágúst 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

19:00

Viðburður endar: 

20:30