Heimsálfar | Sögustund á spænsku

Heimsálfar

Español abajo

Heimsálfar  |  Sögustund á spænsku

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
sunnudaginn 16. desember kl. 14

Það verður notaleg stund í Grófinni þegar Judit les skemmtilega sögu fyrir börn og fjölskyldur þeirra á spænsku. Sögustundin fer fram í sögustundarherberginu sem er við hliðina á barnadeildinni á 2. hæð.

”Heimsálfar” er fjölmenningarverkefni Borgarbókasafnsins þar sem börnin fá að njóta sín, tengjast og blómstra saman þvert á tungumál og menningu.
Áhersla er lögð á að efla fjölmenningarfærni barna í borginni og stuðla að sameiginlegum vettvangi á bókasafninu fyrir samskipti þar sem sköpun, hugmyndaauðgi og gleði er haft að leiðarljósi.

Judit Soto kemur frá Katalóníu á Spáni. Hún er að læra að verða grunnskólakennari og er hér á landi sem skiptinemi. 

Öll börn eru "heimsálfar" og allir eru velkomnir að taka þátt!

Nánari upplýsingar:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir [at] reykjavik.is
s. 411-6100

Cuentacuentos en Español

Biblioteca de Reykjavík | Centro Cultural de Grófin
Domingo, 16 de Diciembre, 14:00h

El Domingo 16 de Diciembre, Judit de Catalunya, España, leerá un cuento en español para los niños y niñas. El cuentacuentos será en la sección infantil, en el segundo piso.

Judit Soto es una estudiante de Erasmus de Catalunya, España, y estudia para ser Maestra de Educación Primaria. 

¡Todos los niños y niñas están invitados a participar!

Más información:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir [at] reykjavik.is
Tel. 411-6100

Dagsetning viðburðar: 

sunnudagur, 16. desember 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

15:00