Haustmarkaður | allskonar

Sölumarkaður

Sölumarkaður verður sunnudaginn 23. september í
Menningarhúsi Árbæjar.  

Tilvalið fyrir uppskeru grænmetis, sultur, kökur, föt notuð og ný og bara allskonar.
Gott tækifæri fyrir íþrþóttafélög, saumaklúbba og aðra hópa.

Þeir sem hafa áhuga á að vera með söluborð, skrái sig í afgreiðslunni eða netpósti fyrir föstudaginn 14. september.

Ókeypis söluborð og eyjur!

Nánari upplýsingar:

Katrín.Guðmundsdóttir [at] reykjavik.is

 

 

Dagsetning viðburðar: 

sunnudagur, 23. september 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

12:00

Viðburður endar: 

16:00