Haustmarkaður í Árbæ

Sölumarkaður

Haustmarkaður í Árbæ

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ
Sunnudaginn 23. september

Sölumarkaður, tilvalinn fyrir uppskeru grænmetis, sultur, kökur, föt notuð og ný og bara alls konar! Gott tækifæri fyrir íþróttafélög, saumaklúbba og aðra hópa. 

Þeir sem hafa áhuga á að vera með söluborð, skrái sig í afgreiðslunni eða netpósti fyrir föstudaginn 14. september.

Ókeypis söluborð og eyjur!

Nánari upplýsingar:

Katrin.Gudmundsdottir [at] reykjavik.is

 

 

Dagsetning viðburðar: 

sunnudagur, 23. september 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

12:00

Viðburður endar: 

16:00