Mæðradagsföndur í Árbæ

Mæðradagsföndur

Blóm og kort fyrir mömmu!

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ
Sunnudaginn 13. maí kl. 13:00

í Borgarbókasafninu í Árbæ verður hægt að föndra falleg blóm og kort handa mömmu í tilefni mæðradagsins. Leiðbeinandi er listakonan og rithöfundurinn Kristín Arngrímsdóttir. Upplagt fyrir fjölskyldur að koma föndra saman.

Ókeypis aðgangur og allt efni á staðnum.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Elísabet Skúladóttir
elisabet.skuladottir [at] reykjavik.is

Sími: 411 6250

 

 

 

Dagsetning viðburðar: 

sunnudagur, 13. maí 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

16:00