Krakkahelgi | Gamalt verður nýtt

 

Gamalt verður nýtt

Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum
Laugardaginn 1. desember kl. 13-14.30

Valdís Ósk Jónasdóttir leikskólakennari, kennir okkur að búa til ýmis konar jólaskraut úr gömlum  bóka- og blaðapappír. Notaður pappír fær nýtt líf í nýju jólaskrauti sem við búum til sjálf! Til að gera skrautið ennþá jólalegra, tökum við fram fjölbreytt úrval af litum og svo auðvitað jólaglimmerið!

Föndur við allra hæfi og ókeypis þátttaka.

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 1. desember 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

14:30