Fullveldishátíð Fíusólar! | Útgáfuhóf

Fullveldishátíð Fíusólar

Áfram allir krakkar og ekki bara sumir!

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Laugardaginn 1. desember kl. 14:00-15:30

Hér gefst enginn upp! Lengi lifi fullvalda börn! Fullveldishátíð Fíusólar á Borgarbókasafninu er jafnframt útgáfuhóf vegna nýrrar bókar um Fíusól "Fíasól gefst aldrei upp".

• Baráttuskiltagerð Fíusólar! Krakkar búa til sín eigin mótmælaspjöld og taka svo mynd af sér með Fíusól í baráttunni.
• Tuddaskeyti eins og allir vilja og þurfa!
• Skreytum óskatréð!
• Jósefínureglur fást gefins!
• Allir fá límmiða með baráttuorðum.
• Kókosbollufjöll - Karamellusjór!
• Hjálparsveit Fíusólar! Niður með tuddana!

Nánari upplýsingar veitir Þorbjörg Karlsdóttir.

Dagsetning viðburðar: 

Laugardagur, 1. desember 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

15:30