Fjölskyldustundir | Heilsa og næring ungbarna

Ebba Guðný Guðmundsdóttir, heilsukokkur

Fjölskyldustundir | Heilsa og næring ungbarna

Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni
Föstudaginn 22. mars kl. 14:00

Föstudaginn 22. mars kl. 14:00 mun Ebba Guðný Guðmundsdóttir, bókaútgefandi, heilsukokkur, fyrirlesari og umsjónarmaður þáttanna; Eldað með Ebbu sem sýndir voru á RÚV, halda fræðsluerindi um heilsu og næringu ungbarna í Borgarbókasafninu Kringlunni. Þar fer hún yfir mikilvæg atriði sem gott er að hafa í huga þegar byrjað er að gefa litlu barni að borða og öll fjölskyldan mun njóta góðs af.

Nánari upplýsingar veitir:
Glódís Auðunsdóttir, bókavörður
Netfang: glodis.audunsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 4116205

Dagsetning viðburðar: 

Föstudagur, 22. mars 2019

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

15:00