
Fjölskyldustund í Kringlunni
Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni
Föstudaginn 21. september kl. 14-15
Í Kringlunni er boðið upp á fjölskyldustundir alla föstudaga kl. 14 - 15. Þroskaleikföng, bækur og bangsar eru á staðnum fyrir lítil kríli. Frábært tækifæri fyrir þau litlu til að hitta önnur börn og komast í nýtt og spennandi umhverfi.
Heitt á könnunni og notalegheit.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Nánari upplýsingar veitir:
Jessica Devergnies-Wastraete, jessica [at] reykjavik.is
s: 411 6205