Duo Stemma | Tónleikhús fyrir börn

Duo Stemma, tónleikhús, Herdís Anna Jónsdóttir, Steef van Oosterhout, Borgarbókasafnið Menningarhús Spöngin

Dúó Stemma | Tónleikhús fyrir börn 

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ

Sunnudaginn 7.  október kl. 14:30

Duo Stemma býður börnum í tónleikhús með skemmtilegum hljóðum, íslenskum þulum og lögum.

Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Oosterhout slagverksleikari eru hljóðfæraleikarar í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Sem Dúó Stemma spila þau, syngja og leika á ýmis hljóðfæri, bæði hefðbundin og heimatilbúin.

Duo Stemma hlaut viðurkenninguna "Vorvindar" frá IBBY samtökunum árið 2008 fyrir framlag sitt til barnamenningar á Íslandi.

 

Nánari upplýsingar: 

nataliejc [at] reykjavik.is  

411-6250

 

Dagsetning viðburðar: 

sunnudagur, 7. október 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:30

Viðburður endar: