
Leshringurinn konu og karlabækur
Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ
Leshringurinn er fyrsta miðvikudag í mánuði en næsti hringur verður
9. janúar 15:45-16:45
umsjón: Jónínu Óskarsdóttur. Skráning nauðsynleg.
Við ætlum að lesa skáldsöguna Formaður húsfélagsins eftir Friðgeir Einarsson, sem kom út fyrir síðustu jól og 2 smásögur úr bókinni Allt til að vera hamingjusöm eftir
Eric-Emmanuel Smith. Við lesum titilsöguna og svo aðra sem heitir Óboðinn gestur. Ef þið eruð í stuði til að lesa fleiri er það ekki bannað.
jonina.oskarsdottir [at] reykjavik.is
Sími 4116251