Búningar, föndur og getraun

Föndur, búningar, getraun, Borgarbókasafnið Spöng, haustfrí

Haustfrí 18., 19. og 22. október 

Borgarbókasafnið | Menningarhús Spöng
Fimmtudag 19., föstudag 19. og mánudag 22. október, allan daginn

Það er tilvalið fyrir börn og fjölskyldur að kíkja við á bókasafninu í haustfríinu. Þar verða búningar sem hægt er að klæða sig í og föndurhorn þar sem sköpunarkrafturinn fær útrás. Einnig verður í gangi getraun sem gaman er að spreyta sig á. Svo má líka lesa bók eða blað og hafa það notalegt.

Allir hjartanlega velkomnir. 

Nánari upplýsingar veitir:
Herdís Anna Friðfinnsdóttir, deildarbókavörður
Netfang: herdis.anna.fridfinnsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411-6230

Dagsetning viðburðar: 

mánudagur, 22. október 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

11:00

Viðburður endar: 

19:00