Afmælissýning Æringja í Grófinni

Friðarbrú með Æringja

10 ár með Æringja í máli og myndum 

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
30. maí - 15. júní

Í Grófinni verður hægt að fræðast um sögu Æringja á veggspjöldum og sögur með Æru Æringjadóttur og Björk bókaveru sem 5. bekkur Melaskóla samdi. Eftir 4. júní bætast við fleiri verk eftir 5. bekk í Melaskóla sem sömdu sögur um Björk bókaveru og Æru Æringjadóttur.

Brot úr sögu Æringja má einnig sjá í skemmtilegu myndasafni sem finna má á Facebook síðu okkar. 

Nánari upplýsingar veitir:
Ólöf Sverrisdóttir verkefnastjóri
olof.sverrisdottir [at] reykjavik.is
sími 664-7718 / 411-6189

Dagsetning viðburðar: 

Föstudagur, 15. júní 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

12:00

Viðburður endar: 

17:00