Leshringurinn Sólkringlan

  • Bækur og gleraugu

Leshringurinn Sólkringlan hittist þriðja fimmtudag í mánuði kl. 17.30-18.30 í Borgarbókasafninu Kringlunni. Vormisseri 2018 verða lesnar bækur sem gerast í kringum fullveldisárið 1918.

Eftirfarandi bækur verð lesnar og teknar fyrir:

18. janúar: Dægradvöl eftir Benedikt Gröndal 
15. febrúar: Dagbók Elku eftir Elku Björnsdóttur
15. mars: Mánasteinn eftir Sjón
12. apríl: ÞÞ í fátæktarlandi eftir Pétur Gunnarsson
17. maí: Sælir eru einfaldir eftir Gunnar Gunnarsson

Skráning í leshringinn Sólkringluna

Ruslpóstvörn
Leystu þetta dæmi áður en þú sendir til þess að forða okkur frá ruslpósti.
4 + 10 =
.