Gerðuberg

Icelandic
11 jún to 15 jún

Laus er til umsóknar 100% staða háskólamenntaðs starfsmanns við Borgarbókasafnið Gerðubergi. Háskólamenntaðir starfsmenn hafa umsjón með ýmsum verkefnum á sviði safnsins og sinna þjónustu við notendur Borgarbókasafns.

Helstu verkefni og ábyrgð:

Umsjón með Tilraunaverkstæði og áframhaldandi vinna við uppbyggingu þess. Upplýsingaþjónusta, afgreiðsla, umsýsla safnkosts og önnur verkefni s.s. tengd viðburðum. Starfsmenn skipta með sér kvöld- og helgarvöktum.

Bokasafn
02 maí
Annie Ling - Open house - Photography exhibition
24 Ágú
Barnamenningarhátíð Kött Grá Pje
21 apr
Brúður lesa
29 apr
gerðuberg
04 apr
Kvæðalagaæfing
04 apr
Gurra Borgarbókasafnið Gerðuberg
04 apr
Að skapa sitt eigið líf
11 apr

Pages