Heimsálfar | Sögustundir á ýmsum tungumálum

Á Borgarbókasafninu höldum við reglulega sögustundir á öðrum tungumálum en íslensku. Öll börn eru velkomin og þau mega bjóða vinum sínum, foreldrum, ömmum og öfum með sér. 

Langar þig að vera með sögustund á þínu tungumáli í einu af söfnunum okkar? Ekki hika við að hafa samband við okkur og við finnum góðan tíma. 

Heimsálfarnir á myndinni eru hugarsmíð barna á leikskólanum Miðborg. 
 

Nánari upplýsingar veitir: 

Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir 
ingibjorg.osp.ottarsdottir [at] reykjavik.is