Viltu vinna á framtíðarbókasafninu?

  • Bokasafn

Laus er til umsóknar 100% staða háskólamenntaðs starfsmanns við Borgarbókasafnið Gerðubergi. Háskólamenntaðir starfsmenn hafa umsjón með ýmsum verkefnum á sviði safnsins og sinna þjónustu við notendur Borgarbókasafns.

Helstu verkefni og ábyrgð:

Umsjón með Tilraunaverkstæði og áframhaldandi vinna við uppbyggingu þess. Upplýsingaþjónusta, afgreiðsla, umsýsla safnkosts og önnur verkefni s.s. tengd viðburðum. Starfsmenn skipta með sér kvöld- og helgarvöktum.

Nánari upplýsingar https://reykjavik.is/laus-storf?starf=00004824

.