Bókabíllinn er kominn í lag!

  • Bókabíllinn Höfðingi

Það er okkur mikil ánægja að segja frá því að bókabíllinn Höfðingi er kominn í lag. Hann keyrir samkvæmt áætlun í dag en verður ekki á ferðinni á morgun, föstudaginn 1. mars, vegna starfsdags Borgarbókasafnsins. 

 

.