Bókabíllinn fer ekki á Kjalarnesið í dag, 11. desember

Bókabíllinn Höfðingi keyrir ekki á Kjalarnesið í dag vegna veðurs. Hann verður þar næst þriðjudaginn 8. janúar (ef veður leyfir). Starfsfólk bókabílsins óskar íbúum Kjalarness gleðilegra jóla.

.