Yfir hafið og í steininn | Leshringur

Leshringur í Kringlu

Leshringurinn Sólkringlan
Borgarbókasafnið Kringlunni

Fimmtudaginn 19. október kl. 17:30

Þema haustins eru bækur eftir Norræna höfunda á bókmenntahátíð 2017.

Bók októbermánaðar er Yfir hafið og í steininn eftir Tapio Koivukari en hún fjallar um finnska fiskimenn sem hjálpuðu Ingerlendingum sem átti að flytja til Sovétríkjanna eftir seinni heimstryjöldina að flýja. Höfundurinn hefur búið á Íslandi og starfaði m.a. sem smíðakennar á Ísafirði og þýddi fjölda íslenskra höfunda á Finnsku.

Nánari upplýsingar veitir:
Guttormur Þorsteinsson, bókavörður
guttormur.thorsteinsson [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 19. október 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:30

Viðburður endar: 

18:30