Vika bókarinnar 20. - 27. apríl

  • Vika bókarinnar.

Það verður líf og fjör í Borgarbókasafninu þegar Vika bókarinnar verður haldin dagana 20. – 27. apríl. Að þessu sinni ber hátíðin yfirskriftina „Í sveit og borg“ og verður áherslan lögð á bækur sem fjalla um sveitin og borgina í íslenskum bókmenntum.

Dagskráin í söfnunum á Viku bókarinnar:

Bókaverðlaun barnanna
Menningarhús Grófinni
20. apríl kl. 14

Höfundar Hagþenkis kynna bækur sínar
Menningarhús Grófinni
23. apríl kl. 14

Og þarna var ég sex sumur
Menningarhús Gerðubergi
26. apríl kl. 20

Viðkoma í Kringlunni: Pétur Gunnarsson
Menningarhús Kringlunni
27. apríl kl. 17.30