Viðkoma | Blái herinn

Blái herinn

Viðkoma | Blái herinn

Menningarhús Sólheimum
Fimmtudagur 22. febrúar kl. 17:30

Fimmtudaginn 22.febrúar kl. 17:30  mun Tómas J. Knústson, formaður umhverfissamtakanna Bláa hersins, kynna starfsemi samtakanna í máli og myndum. 

Blái herinn var stofnaður árið 1998 og gengst hann fyrir landsátaki í hreinsun og fegrun landsins. Herinn hefur á síðustu árum beitt sér fyrir margvíslegum umhverfisverkefnum, einkum hvað snertir hreinsun strandlengjunnar og sjávar. 

Samtökin hafa fengið ýmsa viðurkenningu fyrir störf sín s.s. Umhverfisverðlaun Reykjanesbæjar árið 2003, Umhverfisviðurkenningu Pokasjóðs árið og Ungmennafélags Íslands 2004 og árið 2014 hlutu þau Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti.

Upplýsingar um samtökin má finna á www.blaiherinn.is 

Nánari upplýsingar:
Auður Inga Ingvarsdóttir, audur.inga.ingvarsdottir [at] reykjavik.is
s. 411 6160
 

 

 

 

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 22. febrúar 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

17:30

Viðburður endar: 

18:30