VETRARFRÍ | Tilraunaverkstæðisfjör

tilraunaverkstaedi

VETRARFRÍ | Tilraunaverkstæðisfjör

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ
fimmtudaginn 15. febrúar kl.13.00 – 15:00

Tækni og tilraunaverkstæðisfjör fyrir alla! Komdu og sjáðu hvað bókasafnið hefur upp á að bjóða annað en bækur! Í boði verða Raspberry Pi tölvur tengdar Makey Makey tæknisettum, Little Bits tæknikubbum, Bloxels og Legó kubbar. Markmiðið með því er að efla tæknilæsi hjá ungmennum og auka aðgengi að nýrri tækni til að virkja sköpunarkraftinn og efla sjálfsþroska í gegnum tækni og leik.

Dagskráin í vetrarfríinu

Nánari upplýsingar veitir:
Natalie Colceriu, barnabókavörður
Netfang: nataliejc [at] reykjavik.is
Sími: 411 6250

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 15. febrúar 2018

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

15:00