VETRARFRÍ | Perlað í vetrarfríi

Snjókorn úr perlum

VETRARFRÍ | Perlað í vetrarfíi

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Tryggvagötu 15, 2. hæð
Fimmtudaginn 23. október kl. 14-17

Í vetrarfríinu bjóðum við upp á notalega stund í barnadeildinni þar sem hægt verður að setjast niður og perla saman. Ýmsar skemmtilegar vetarmyndir munu liggja frammi sem hægt er að perla eftir. 

Hér má nálgast heildardagskrá yfir það sem er í boði í vetrarfríinu í menningarhúsum Borgarbókasafns.

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
Netfang: ingibjorg.osp.ottarsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411 6100

Dagsetning viðburðar: 

mánudagur, 23. október 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

17:00