Vetrarfrí | Pappírssmiðja

Pappírssmiðja

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ
Mánudaginn 20. febrúar kl. 13:30 - 15:30

Með skærum er hægt að breyta venjulegu blaði í sannkallað listaverk. Mánudaginn 20. janúar þegar börn í grunnskólum Reykjavíkur eru í vetrarfríi verður boðið upp á smiðju þar sem við gerum skemmtileg mynstur og fígúrur með skærum og pappír. Efni á staðnum og ókeypis þátttaka.
Kristín Arngrímsdóttir myndlistarmaður leiðbeinir.
 
Allir velkomnir og ókeypis þátttaka.

Heildardagskrá vetrarfrís

Heildardagskrá Heimsdags barna

Nánari upplýsingar veitir:
Katrín Guðmundsdóttir
Netfang: katrin.gudmundsdottir [at] reykjavik.is

Dagsetning viðburðar: 

mánudagur, 20. febrúar 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:30

Viðburður endar: 

15:30