VETRARFRÍ | Lego-sögusmiðja

Lego Story Starter

VETRARFRÍ | Lego-sögusmiðja

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Tryggvagötu 15, 2. hæð
Fimmtudaginn 20. október kl. 14-17

Í legó-sögusmiðju læra börnin að nota „Lego story starter“ til að virkja hugmyndaflugið og segja sögur. Lego Story Starter er sérstakt kubbasett sem þróað var í samráði við kennara. Með því er hægt á einfaldan og skemmtilegan hátt, að kubba heilu sögurnar og gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn. 

Leiðbeinandi er Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir umsjónarmaður barnastarfs í Bogarbókasafni Grófinni.

Hér má nálgast heildardagskrá yfir það sem er í boði í vetrarfríinu í menningarhúsum Borgarbókasafns.

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
Netfang: ingibjorg.osp.ottarsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 411 6100

Dagsetning viðburðar: 

Föstudagur, 20. október 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

14:00

Viðburður endar: 

17:00