VETRARFRÍ | Kósýstund

Kósý

VETRARFRÍ | Kósýstund

Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni
Fimmtudaginn 19. október kl. 13-15

Öllum krökkum í vetrarfríi er boðið að koma í kósýstund á Borgarbókasafninu í Kringlunni. Ekki láta þér leiðast! Komdu og hafðu það náðugt hjá okkur við að spila, lita, lesa og spreyta þig á þrautum.....Og fleira! smiley

Boðið verður upp á hressingu.

Hér má nálgast heildardagskrá yfir það sem er í boði í vetrarfríinu í menningarhúsum Borgarbókasafns.

Nánari upplýsingar veitir:
Rut Ragnarsdóttir
Netfang: rut.ragnarsdottir [at] reykjavik.is
Sími: 580 6200

 

 

Dagsetning viðburðar: 

Fimmtudagur, 19. október 2017

Staðsetning viðburðar: 

Viðburður hefst: 

13:00

Viðburður endar: 

15:00