VETRARFRÍ | Galdraseyði- og sögusmiðja

Skemmtileg galdra- og sögusmiðja

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ 
Föstudaginn 20. október 

Menningarhús Árbæ býður börnum í skoðunarferð um galdrahornið en þar er að finna furðuhluti í krukkum eins og tröllahár, regnbogavatn og risaeðluösku. Furðuhlutirnir geta verið uppspretta kyngimagnaðra uppskrifta að galdraseyðum eða grunnur í góða galdrasögu.

Allir velkomnir!

Hér má nálgast heildardagskrá yfir það sem er í boði í vetrarfríinu í menningarhúsum Borgarbókasafns.

Nánari upplýsingar veitir:
Natalie Colceriu
Netfang: nataliejc [at] reykjavik.is
Sími: 411 5250

Dagsetning viðburðar: 

Föstudagur, 20. október 2017

Staðsetning viðburðar: